We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Afbrig​ð​i IX

from S​ó​l án varma by Sól án varma

/

lyrics

Sól án varma
Myrkið skín í draumhvolfi
innan seilingar
og sköpunin tvístrast

Úr grárri þokunni
loga skurðgoð fortíðar
alelda minnisvarðar
morknir og fúnir

Mitt afl gegn allra mætti
svo undurlítils gætti
Var furða þó mér þætti
sem því væri hent á glæ

Fagurt er að líta á ljósgeislum
er heim sé ég hverfa á himinásum
Vonarstjörnu veikra manna

Skundaði að skýbaki, brotinn maður í moldarfjötrum fram yfir líf lítur
Heift míns hjarta hrífi þig á braut
Með sárum þú sorgartölum, dapran dauða dregur mér um höfuð
Því ótrúan eið hef ég svarið og fús geng helveg að hlið óvinar

credits

from S​ó​l án varma, released April 7, 2023
Lag: T.Í. - Texti: T.Í. & S.V.

license

all rights reserved

tags

about

Sól án varma Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Sól án varma

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Sól án varma, you may also like: